Ping og traceroute benda til þess að vefþjónn feddit.is er á Íslandi en svo kom í ljós að ég var bara að pota í Cloudflare.

Er það teymi sem rekur feddit.org, .uk, .dk og svo framvegis sem sér um reksturinn á feddit.is?

  • GreenSofaBedMA
    link
    fedilink
    arrow-up
    3
    ·
    2 days ago

    Hýst hjá Hetzner, serverinn er í Finnlandi, aðallega því það er hægt að fá beefy servera þar á góðu verði. Þetta er nokkurn veginn ISNIC -> Cloudflare -> Hetzner -> Browser.

    Ekkert tengt .org, .uk eða .dk, nema bara að það var innblásturinn fyrir .is. Það eru fleiri, eins og feddit.it.

    • fikniefnadjofullinn
      link
      fedilink
      arrow-up
      1
      ·
      10 minutes ago

      Flott að þetta sé hýst í evrópu allavega, og hjá evrópsku fyrirtæki.

      Það vantar alveg íslenskar skýjaþjónustur þar sem er auðvelt að leigja servera. Held að GreenQloud hafi gefist upp á þessu. Þarft svolítinn skala til að eiga við abuse sem fylgir að bjóða upp á svona þjónustu.