Ég meina communities á öðrum lemmy serverum. Ef ég fer í Communities hér þá sé ég eitthvað af communities frá öðrum þjónum en ekki mörg. Líklega bara þau sem notendur á þessum server eru búnir að subscribe’a á.

Hef verið að renna yfir serverana á https://join-lemmy.org/instances og skoða hvaða communities þeir eru með. Virðist geta subscribeað með því að kópera slóðina inn á community og setja inn í “Search” á communities síðunni hér. Ekki mjög þjált og tekur langan tíma.

Eruð þið með einhverja betri leið?