Ég er góður en þreyttur

  • fikniefnadjofullinn
    link
    fedilink
    arrow-up
    1
    ·
    10 days ago

    Ég tengi við þetta. Var frekar militant atheist þegar ég var yngri en er orðinn afhuga því. Þætti líklega óþolandi að tala um þessi mál við tvítugan mig. Myndi lýsa mér sem agnostic í dag. Það er meira bakvið þessa veröld en það sem við sjáum og getum mælt, þó ég hafi ekki trú á að nein skipulögð trúarbrögð nái utan um það heldur.

    Hvað hefurðu verið að gera til að finna þennan tilgang í lífinu? Nú er ég kominn yfir fertugt og á ekki börn, og finn að ég þarf að búa mér til einhvern tilgang umfram það að vera til.