Hef verið að spila Civilization Beyond Earth svolítið þegar ég hef orku í tölvuleiki. Fíla turn-based leiki og geimþemað á Civ virkar fyrir mig.

Keypti Civilization 7 en mér fannst hann enn hálf ókláraður. Ætla að bíða eftir nokkrum patches og jafnvel expansion áður en ég gef honum annan séns.

  • uhu
    link
    fedilink
    arrow-up
    3
    ·
    2 days ago

    Sammála með Civ VII, hann er svolítið hrár en ég ætla nú samt að klára að leiða þjóð mína í ósigur og skömm.

    Er einnig í margra mánaða multiplayer leik í Baldur’s Gate 3. Svo kláraði ég Disco Elysium sem er án efa einn besti leikur sem ég hef spilað.